Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 477
31. janúar, 2014
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 21. janúar 2014 þar sem spurt er hvort byggja megi lyftuhús og glerskála sunnan megin á þaksvölum þriðju hæðar Gamla Bíós á lóð nr. 2A við Ingólfsstræti.
Svar

Ekki er gerð athugasemd við erindið. Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt berist hún.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211