Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 740
23. ágúst, 2019
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 28. júní 2019 var lagt fram bréf Faxaflóahafna dags. 17. maí 2019 þar sem óskað er eftir umsögn varðandi íbúðarhúsnæði til skammtímanota á Köllunarklettsvegi 3-5. Erindinu var vísað til meðferðar verkefnastjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211