Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 429
1. febrúar, 2013
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingafulltrúa frá 29. janúar 2013. Spurt er hvort leyft yrði að byggja inndregna þakhæð (4.hæð), koma fyrir gluggum á göflum og starfrækja íbúðahótel á efri hæðum hússins á lóðinni nr. 66-68 við Laugaveg.
Svar

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211