Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 739
16. ágúst, 2019
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Lagt er fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25. júní 2019 þar sem sótt er um leyfi til að bæta við færanlegri kennslustofu, K-56B, við núverandi færanleg hús fyrir frístundaheimili Grandaskóla, skráningartöflu fyrir tengigang bætt við og matshlutanúmerum breytt á lóð nr. 24 við Frostaskjól.
Erindi fylgir mæliblað 1.512.8 síðast breytt 3. júní 1987.
Gjald kr. 11.200
Svar

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211