Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 811
5. mars, 2021
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 2. mars 2021 þar sem sótt er um leyfi til að byggja tengibyggingu og nýja aðkomu að kjallara, gera nýja útveggi úr álgluggakerfi, breyta innra skipulagi og innrétta 6 deilda leikskóla í húsum nr. 150 og 152 á lóð nr. 150-152 við Kleppsveg.
Erindi fylgir minnisblað um burðarvirki frá Ferill, verkfræðistofu dags. 16. febrúar 2021 og bréf frá hönnuði dags. 23. febrúar 2021. Stækkun: xx ferm., xx rúmm. Eftir stækkun: 2.147 ferm., 8.382,3 rúmm. Gjald kr. 12.100
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Kleppsvegi 118, 120, 120A, 122, 124, 126, 128, 130, 132, 134, 136, 138, 140, 142 og 144 og Sæviðarsundi 7, 9, 11, 13, 15, 17 ,19, 21, 23, 25, 27, 29, 31, 33 og 25.
Erindið verður grenndarkynnt þegar umsækjandi hefur greitt fyrir grenndarkynningu sbr. 7.6. gr., sjá gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1472/2020.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211