Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 499
11. júlí, 2014
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 8. júlí 2014. Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja vinnustofu við útvegg Sólvallagötu 12 á lóð nr. 2 við Blómvallagötu. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. júlí 2014.
Ljósmyndir fylgja erindinu
Svar

Jákvætt, að uppfylltum þeim skilyrðum og leiðbeiningum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. júlí 2014.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211