Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19. júlí 2011 þar sem sótt er um leyfi til að byggja svalir á 2. hæð og á 3. hæð sem snúa í suður að baklóð fjölbýlishússins á lóð nr. 7A við Ránargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 15. júlí 2011 fylgir erindinu.
Samþykki meðeigenda á teikningum fylgir.
Gjald kr. 8.000