Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 357
22. júlí, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19. júlí 2011 þar sem spurt er hvort innrétta megi gistiheimili og eina íbúð í einbýlishúsi á lóð nr. 27 við Sóleyjargötu.
Svar

Ákvæði Aðalskipulags Reykjavíkur útilokar ekki að veitt verði leyfi til rekstrar gistiheimila á íbúðarsvæðum að uppfylltum þeim skilyrðum að starfsemin valdi ekki óþægindum vegna lyktar, hávaða eða óeðlilega mikillar umferðar. Í ljósi þess eru ekki gerðar skipulagslegar athugasemdir á þessu stigi máls við fyrirhugaða breytta notkun en bent skal á að byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt og geta athugasemdir nágranna leitt til þess að umsókninni verði hafnað. Einnig er bent á að embætti byggingarfulltrúa gerir tæknilegar athugasemdir við íveruherbergi í kjallara, fullnægjandi upplýsingar um bílastæðabókhald lóðarinnar liggur ekki fyrir auk þess sem upplýsingar um flokkun gististaðar samkvæmt lögum nr. 85/2007 liggur ekki fyrir.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211