Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 9. ágúst 2022 þar sem sótt er um leyfi til að setja niður grenndarstöð með sex djúpgámum, þ.e. fimm 5,0 rúmm. og einn 3,0 rúmm. á norðvestur horni bílastæðis við Klambratún, við gatnamót Rauðarárstígs og Flókagötu.
Stærð: xx,x ferm., xx,x rúmm.
Erindi BN058325 dregið til baka.
Gjald kr.12.600