Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 870
31. maí, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. maí 2022 þar sem sótt er um leyfi til þess að breyta erindi BN036177 vegna lokaúttektar þannig að lagnakjallara hefur verið breytt í kjallara með fullri lofthæð, rými 0001, og gert innangengt úr íbúð með því að framlengja stiga á milli hæða, herbergjum fækkað um eitt á 1. hæð og forstofa stækkuð sem því nemur auk þess sem bætt hefur verið við herbergi og salerni á 2. hæð í íbúð 0101 í parhúsi nr. 1 á lóð nr. 1 við Iðunnarbrunn.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211