Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 538
15. maí, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12. maí 2015 þar sem sótt er um leyfi til að setja svalir framan við kvist á suðurhlið og lyfta þaki sitt hvorum megin við hann ásamt breytingum á innra fyrirkomulagi í íbúðarhúsi á lóð nr. 36 við Laugateig, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. maí 2015.
Meðfylgjandi er samþykki meðlóðarhafa. Stækkun: 5,9 rúmm., eftir stækkun 817,4 rúmm. Flatarmál stækkar ekki, er 284,7 ferm. Gjald kr. 9.823
Svar

Jákvætt með þeim skilyrðum og leiðbeiningum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. maí 2015.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211