Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 783
24. júlí, 2020
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 10. júlí 2020 var lögð fram fyrirspurn Ívars Arnars Guðmundssonar dags. 15. maí 2020 um breytingar á þaki hússins á lóð nr. 2 við Grenimel, stækkun svala, breyting á opnun að svölum 1. hæðar, stækkun svala á 1. hæð og tenging að garði og opnun kjallaraíbúðar frá stofurými að garði, samkvæmt tillögu ódags. Einnig eru lagðar fram ljósmyndir. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. júlí 2020.
Svar

Umsögn samþykkt með þeim skilyrðum og leiðbeiningum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. júlí 2020.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211