Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 410
31. ágúst, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28. ágúst 2012 þar sem sótt er um leyfi fyrir fullnaðarfrágang á bílastæða fyrir starfsmenn með því að malbika við flugskýli 4 á Reykjavíkurflugvelli lóð nr. 106746.
Gjald kr. 8.500
Svar

Kynna formanni skipulagsráðs.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211