Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 547
17. júlí, 2015
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 7. júlí 2015. Sótt er um leyfi til að gera nýja innkeyrslu við eystri lóðamörk, byggja tvöfaldan bílskúr með tröppum í bakgarð, gera þaksvalir á bílskúr og koma þar fyrir setlaug við tvíbýlishús á lóð nr. 65 við Laufásveg. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. júlí 2015.
Stærð: 58 ferm., 203 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Svar

Samþykkt að grenndarkynna tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Laufásvegi 62, 63, 64, 64A, 66 og 67 og Bergstaðarstræti 70 og 72, þegar uppfærður uppdráttur berst.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211