Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 551
21. ágúst, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 18. ágúst 2015 þar sem sótt er um leyfi fyrir ýmsum breytingum, innan húss og utan, m.a. taka upp loft, færa inngang, breyta gluggum og hurðum og koma fyrir þakglugga í einbýlishúsi á lóð nr. 24 við Skólavörðustíg.
Gjald kr. 9.823 Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. ágúst 2015.
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið, sbr. umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. ágúst 2015.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211