Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 543
19. júní, 2015
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 12. júní 2015 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 9. júní 2015 þar sem sótt er um leyfi til að hækka þak og koma fyrir tveimur kvistum og svölum á norðurhlið, gera einn stóran kvist á austurhlið, koma fyrir anddyri á 1. hæð og klæða húsið með standandi bárujárnsklæðningu á lóð nr. 64 við Langagerði. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra .
Samþykki aðliggjandi lóða í Langagerði nr. 54, 56, 58, 60, 62, 66, 76 og 78.
Stækkun húss: 53,7 ferm., 178,4 rúmm. Gjald kr. 9.823
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða byggingarleyfisumsókn fyrir hagsmunaaðilum að Langagerði 56, 58, 60, 62, 66, 76, 78 og 80.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211