Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 895
1. desember, 2022
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 24. nóvember 2022 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 22. nóvember 2022 þar sem sótt er um stöðuleyfi fyrir gám sem geyma á rafskutlur frá 15. nóvember 2022 til 15. apríl 2023 á lóð nr. 13 við Skúlagötu. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt tölvupósti Andra Björns Eiðssonar dags. 25. nóvember 2022 þar sem umsókn er dregin til baka.
Svar

Umsóknin dregin til baka.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211