Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 522
9. janúar, 2015
Annað
387569
387396 ›
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 22. desember 2014 þar sem sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi efri hæðar, svalir stækkaðar á vesturhlið, gluggafronti við svalir skipt út og tröppum bætt við suðaustur hlið út í garð á húsinu á lóð nr. 5 við Fjarðarás.
Gjald kr. 9.500
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, á eigin kostnað.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211