Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 350
20. maí, 2011
Frestað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 17. maí 2011 þar sem sótt er um leyfi til að endurnýja óleyfishandrið, sbr. erindi BN041643 sem synjað var, á þaki bílskúrs á lóð nr. 17 við Bugðulæk. Einnig er lögð fram eldri umsögn skipulagsstjóra dags. 25. febrúar 2011.
Meðfylgjandi er bréf eigenda ódagsett og samþykki meðeigenda dags. 8. maí 2011
Gjald kr. 8.000
Svar

Frestað.
Lagfæra þarf uppdrætti þannig að þeir samræmist þeim skilyrðum sem fram komu í fyrri umsögn skipulagsstjóra dags. 25. febrúar 2011.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211