Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 820
14. maí, 2021
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni kynningu er lögð fram skipulags- og matslýsing skipulagsfulltrúa dags. 26. febrúar 2021, þar sem gert er ráð fyrir að unnið verði deiliskipulag að athafnasvæði sem markast af Fjárborg til vesturs og Suðurlandsvegi til suðurs og fjarsvæðis vatnsverndar til austurs. Lýsingin var kynnt til og með 5. maí 2021. Eftirtaldir sendu athugasemdir/umsögn: Ólafur R Dýrmundsson Ph.D. dags. 14. apríl 2021, íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals dags. 21. apríl 2021, Skipulagsstofnun dags. 23. apríl 2021, Umhverfisstofnun dags. 27. apríl 2021, Minjastofnun Íslands dags. 29. apríl 2021, Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur dags. 5. maí 2021, Náttúrufræðistofnun Íslands dags. 5. maí 2021, Vegagerðin dags. 5. maí 2021 og Veitur dags. 12. maí 2021.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211