Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 435
15. mars, 2013
Annað
Fyrirspurn
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram að nýju tillaga Ask arkitekta að breytingu á deiliskipulagi Kvosin - Landsímareitur dags. 25. janúar 2013. Í breytingunni felst breytt uppbygging á reitnum samkvæmt deiliskipulagsuppdráttum 1 og 2 og ásamt skýringaruppdrætti. Skipulagssvæðið afmarkast af Aðalstræti, Vallarstræti, Thorvaldsenstræti og Kirkjustræti. Tillagan var í kynningu til og með 6. mars 2013. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir/ábendingar: Bolli Héðinsson dags. 3. mars 2013 og Bin hópurinn ódags.. Einnig eru lögð fram tölvubréf Þóru Andrésdóttur dags. 4. mars 2013, Guðríðar Öddu Ragnarsdóttur dags. 5. mars 213 og skrifstofu Alþingis dags. 6. mars 2013 þar sem óskað er eftir framlengingu á athugasemdarfresti. Forsætisnefnd Alþingis sendi ábendingu/umsögn um erindi dags. 13. mars 2013.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211