Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 429
1. febrúar, 2013
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingafulltrúa frá 29. janúar 2013. Sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu við suðausturhlið einbýlishúss á lóð nr. 23 við Bárugötu.
Jafnframt er erindi BN044211 dregið til baka.
Stækkun: 43,1 ferm., 125 rúmm.Gjald kr. 9.000 + 11.250
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Bárugötu 9, 11, 21 og 22, Öldugötu 15 og 18 og Stýrimannastíg 13.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211