Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 664
12. janúar, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 9. janúar 2018 þar sem sótt er um leyfi til að byggja fjögurra og fimm hæða stúdentagarð, fjórar álmur með 126 íbúðum og 118 einstaklingsherbergjum með bílageymslukjallara fyrir 114 bíla á lóð nr. 21 við Sæmundargötu.
Erindi fylgir: Stærð, A-rými: 13.049,1 ferm., 39.649,7 rúmm. B-rými: 915,2 ferm. Gjald kr. 11.000
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211