Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 832
13. ágúst, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 21. júlí 2021 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20. júlí 2021 þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja 21 íbúða, 3-5 hæða fjölbýlishús ásamt kjallara og verslunar- og þjónusturýmum á jarðhæð, Rökkvatjörn 1 og Gæfutjörn 10, mhl.05, sem er 3. áfangi uppbyggingar á lóð nr. 1 við Rökkvatjörn. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. ágúst 2021.
Stærð mhl.05: 2.402.8 ferm., 7.804.1 rúmm. Erindi fylgir mæliblað 5.051.6 útgefið 13. september 2018, hæðablað 5.051.6.1 dags. 29. maí 2019, hæðablað 5.051.6 útg. 3 dags. 17. mars 2021. Gjald kr. 12.100
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. ágúst 2021 samþykkt.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211