Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 740
23. ágúst, 2019
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 12. júlí 2019 var lagt fram bréf Hafnarfjarðarbæjar dags. 28. júní 2019 þar sem óskað er eftir umsögn á skipulagslýsingu vegna breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025 - Þjóðlenda, breytt mörk sveitarfélagsins og einnig fyrir nýtt deiliskipulag við Leiðarenda. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. ágúst 2019.
Svar

Umsögn deildarstjóra aðalskipulags, dags. 23. ágúst 2019, samþykkt.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211