Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 835
3. september, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Ólafar Flygenring dags. 30. ágúst 2021 um flutning húss, sem áður stóð á lóð nr. 7 við Bergstaðastræti, á lóð nr. 18. við Bergstaðastræti. Stækkun á viðbyggingu aftan við húsið og því að reisa nýja viðbygging við gafl hússins á lóð nr. 20 við Bergstaðastræti, samkvæmt tillögu/skissu ódags. Einnig er lögð fram umsögn Borgarsögusafns reykjavíkur dags. 19. mars 2021 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 19. mars 2021.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211