Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 742
6. september, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn skrifstofu framkvæmda og viðhalds hjá Reykjavíkurborg dags. 28. ágúst 2019 um framkvæmdaleyfi vegna lagningu hjólastígs meðfram Bústaðaveg frá Háaleitisbraut að Kringlumýrarbraut samsíða núv. göngustíg. Einnig lagt fram teikningasett dags. 6. febrúar 2019. Jafnframt er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. september 2019.
Svar

Samþykkt að gefa út framkvæmdaleyfi með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. september 2019. Vísað til skrifstofu sviðsstjóra til útgáfu framkvæmdaleyfis. Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir útgáfu framkvæmdaleyfis skv. gr. 5.2 í . gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1231/2018.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211