Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 592
8. júlí, 2016
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 5. júlí 2016 þar sem sótt er um leyfi til að byggja anddyrisbyggingu úr bárujárnsklæddu timbri á steyptum undirstöðum, samanber erindi BN047212, við norðurhlið einbýlishúss á lóð nr. 29 við Suðurgötu.
Meðfylgjandi er umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 28.6. 2016.
Stækkun: 20,8 ferm., 168,3 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Suðurgötu 31, Tjarnargötu 32, 34 og 36.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211