Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 570
22. janúar, 2016
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 8. janúar 2016 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 22. desember 2015 þar sem sótt er um hvort byggja megi 5,2 x 5,5 ferm. innkeyrslubílaplan sambærilegt við það á nr. 37 með kaldri geymslu fyrir garðáhöld undir og lofthæð 2,7 m við hús á lóð nr. 39 við Garðastræti. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 22. janúar 2016.
Svar

Jákvætt, sbr. þó skilyrði og leiðbeiningar sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 22. janúar 2016.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211