Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 693
10. ágúst, 2018
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa dags. 10. ágúst 2018 varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulagsins Vesturlandsvegur Halla. Í breytingunni fest að fellt er úr gildi 1000 fermetra lágmarksstærð einstakra verslana.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211