Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 358
5. ágúst, 2011
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 26. júlí 2011 þar sem sótt er um leyfi til að breyta notkun tímabundið í skóla, fella niður tímabundið níu bílastæði í kjallara og innrétta þar fyrirlestrarsal og til að breyta innra fyrirkomulagi íbúðar- og atvinnuhúsi á lóð nr. 11 við Þverholt.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 15. júlí, minnisblað LHI, bréf hönnuðar og brunahönnun frá EFLA dags. 19. júlí 2011.
Gjald kr. 8.000
Svar

Vísað til skipulagsráðs.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211