Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 405
27. júlí, 2012
Synjað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. júlí 2012. Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja 160 ferm skýli fyrir vinnuvélar með steyptu gólfi og veggjum í 1m. hæð með þaki en að öðru leyti opið B- rými á lóð nr. 23 við Lambhagaveg. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 26.júlí 2012.
Svar

Neikvætt. Samræmist ekki deiliskipulagi með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 26.júlí 2012

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211