Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 859
4. mars, 2022
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 18. febrúar 2022 var lögð fram fyrirspurn Gunnars Braga Stefánssonar dags. 9. febrúar 2022 ásamt greinargerð dags. 2. febrúar 2022 um breytingu á deiliskipulagi Sunda, reitir 1.3 og 1.4, vegna lóðarinnar nr. 9 við Efstasund sem felst í færslu á byggingarreit B í norðausturhorn lóðar ásamt breytingu á skilmálum þannig að núverandi skúrbygging á lóð rúmist innan þeirra skilmála. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra.
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, á eigin kostnað. Tillagan verður grenndarkynnt þegar hún berst.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211