Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 836
10. september, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Stáss Design ehf. dagsett 10. ágúst 2021 um að opna á milli aðalhæðar og kjallara hússins á lóð nr. 6 við Lerkihlíð og nýta kjallara sem hluta af húsinu. Einnig er óskað eftir að grafa frá húsinu og bæta við gluggum á norður og vesturhlið hússins skv. tillögu ódags.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211