Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 552
28. ágúst, 2015
Synjað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Dagrúnar Fanný Liljarsdóttur, dags. 24. ágúst 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi hússins á lóðinni nr. 3-5 við Freyjubrunni sem felst í að grafa frá húsinu og setja á kjallarann glugga og hurð, samkvæmt meðfylgjandi gögnum. Einnig eru lagðar fram umsagnir skipulagsfulltrúa dags. 22. janúar 2013 og 27. nóvember 2013.
Svar

Neikvætt með vísan til fyrri umsagna dags. 22. janúar 2013 og 27. nóvember 2013.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211