Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 794
23. október, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð er fram umsókn Yrki arkitekta ehf. dags 15. október 2020 varðandi breytingu á deiliskipulagi neðan Sléttuvegar vegna lóðanna nr. 20 og 22 við Lautarveg. Í breytingunni felst að fjölga íbúðum úr fjórum í átta, tvær í hverri húseiningu, heimilt verði að gera stakstæðan bílskúr og sérafnotafletir verði skilgreindir, samkvæmt uppdr. Yrki arkitekta ehf. dags 14. október 2020.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1231/2018.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211