Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 624
10. mars, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Páls V. Bjarnasonar, mótt. 28. febrúar 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Eyrarlands vegna lóðarinnar nr. 15-17 við Álftamýri sem felst í byggingu sólstofu á lóð nr. 15 og geymsluskúr á lóð nr. 17, samkvæmt uppdr. P ARK teiknistofu sf., dags. 24. febrúar 2017.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211