Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 815
9. apríl, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 19. mars 2021 var lögð fram fyrirspurn Hestamannafélagsins Fáks dags. 17. mars 2021 ásamt bréfi dags. 16. mars 2021 um að byggja fjögur hesthús og reiðskemmu á lóð nr. 10-16 við Hrossnes í Almannadal. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, á eigin kostnað.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211