Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 429
1. febrúar, 2013
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingafulltrúa frá 29. janúar 2013 þar sem spurt er hvort leyft yrði að hækka um eina hæð til samræmis við hús nr. 3, húsið á lóðinni nr. 1 við Eyjarslóð.
Svar

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið sbr. gildandi skipulagsskilmála frá 4. febrúar 1988.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211