Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 734
28. júní, 2019
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt er fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25. júní 2019 þar sem sótt er um leyfi til að breyta erindi BN054285 þannig að m.a. verði bætt við gluggum í eldhúsum tveggja íbúða og aðkomudyrum efstu íbúða fjölgað út á afgirt þaksvæði með öryggishandriðum, gluggar færðir til í eldhúsum nokkurra íbúða, skilveggjum á svölum og innveggjaþykktum breytt sem og gluggar í tveimur hjónaherbergjum fjarlægðir í húsi á lóð nr. 103a við Hraunbæ.
Erindi fylgir minnkað afrit af teikningum hönnuða með afmörkun á umbeðnum breytingum og bréf hönnuðar dags. 24. júní 2019.
Gjald kr. 11.200
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211