Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 410
31. ágúst, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28. ágúst 2012 þar sem sótt er um leyfi fyrir fullnaðarfrágang gjaldskyldra bílastæða fyrir gesti með því að malbika, yfirboðsfrágang, raflýsingu og koma upp gjaldskyldubúnaði og öryggismyndavélum við Flugfélag Íslands á Reykjavíkurflugvelli lóð nr. 106746.
Gjald kr. 8.500
Svar

Kynna formanni skipulagsráðs.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211