Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 775
29. maí, 2020
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 8. maí 2020 var lögð fram fyrirspurn Sedrus ehf. dags. 4. maí 2020 um breytingu á deiliskipulagi Bryggjuhverfis vegna reits G sem felst m.a. í fjölgun íbúða úr 75 íbúðum í allt að 115 íbúðir, fjölgun bílastæða í kjallara úr 40 stæðum í allt að 80 stæði, setja sameiginlegt garðhýsi/geymslu í miðgarði o.fl., samkvæmt tillöguhefti Krads ehf. dags. 28. febrúar 2020. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. maí 2020.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. maí 2020 samþykkt.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211