Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 769
17. apríl, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Noland Arkitekta ehf. dags. 13. febrúar 2020 varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.174.3 vegna lóðarinnar nr. 81 við Grettisgötu. Í breytingunni felst að heimilt er að gera tvo kvisti á norðurhlið hússins, samkvæmt uppdr. Noland Arkitekta ehf. dags. 1. febrúar 2020. Einnig er lagt fram samþykki hluta eigenda mótt. 13. febrúar 2020. Tillagan var grenndarkynnt frá 16. mars 2020 til og með 14. apríl 2020. Eftirtaldir sendu inn athugasemdir: Daniel Roche dags. 7. apríl 2020. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. apríl 2020.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar. Samþykkt með vísan til a. liðar 2. gr. í viðauka 2.3 um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa nr. 1020/2019.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211