Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 645
18. ágúst, 2017
Annað
‹ 445789
445030
Fyrirspurn
Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju drög að tillögu að breytingu á aðalskipulagi, dags., júní 2017, sbr. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, ásamt umhverfisskýrslu, dags. júní 2017, sbr. lög nr. 105/2006 um umhverfismat áætlana. Kynning stóð til og með 15. ágúst 2017. Eftirtaldir sendu inn umsagnir: Skipulagsstofnun, dags. 23. júní 2017, Vegagerðin, dags. 29. júní 2017, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, dags. 7. júlí 2017, Umhverfisstofnun, dags. 8. ágúst 2017 og Garðabær dags. 11. júlí 2017.
Svar

Visað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211