Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 513
24. október, 2014
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 21. október 2014 þar sem sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt fjölbýlishús, Básbryggju 31-33, fjórar hæðir og kjallara með 30 íbúðum, sem verður mhl. 05 á lóð nr. 31-33 við Naustabryggju.
Stærð: Kjallari 588,6 ferm., 1. hæð 744 ferm., 2. og 3. hæð 736,8 ferm. og 4. hæð 833,4 ferm. Samtals: 3.639,6 ferm., 10.552 rúmm. B-rými 84,6 ferm.
Gjald kr. 9.500
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211