Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 1. febrúar 2013 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingafulltrúa frá 29. janúar 2013. Sótt er um leyfi til að endurnýja þak og byggja valmaþak eins og samþykkt var skv. BN004487 dags. 27.8. 1992 en ekki var farið í framkvæmdir á einbýlishús nr. 8 á lóð nr. 2, 4, 6 og 8 við Haðaland. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. febrúar 2013.
Stækkun xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.000 + xx