Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 850
17. desember, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn GF 1 ehf. dags. 13. desember 2021 ásamt bréfi Spildu f.h. lóðarhafa GF 1 ehf. og GF 2 ehf. dags. 16. desember 2021 um breytingu á deiliskipulagi Gufuness, áfanga 1, vegna lóða á svæðum A og C skv. gildandi deiliskipulagi, nánar til tekið lóða nr. 1 og 3 við Jöfursbás og 2, 4, 6 og 8 við Þengilsbás, sem felast m.a. í breytingu á notkun lóðanna með aukningu íbúðarhúsnæðis á kostnað atvinnuhúsnæðis, breyttri lögun á byggingareitum, gerð almenningstorga, auknu byggingarmagni o.fl. Útgangspunktur breytingar á skipulagi er vinningstillaga í hugmyndaleit sem lóðarhafi efndi til vorið 2021 í samstarfi við AÍ.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211