Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 833
20. ágúst, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulagi Hlemmur og nágrenni, eða deiliskipulag stgr. 1.240, Hlemmur og nágrenni og Hlemmur, umferðarskipulag, sem samþykkt var 19. mars 2020 í borgarráði og tók gildi við birtingu auglýsingar í B deild Stjórnartíðinda þann 7. apríl 2020. Í breytingunni felst afmörkun nýrra lóða ásamt öðrum tilfæringum á Hlemmtorgi svo sem legu borgarlínu nær húslínu við Hverfisgötu nr. 117-125, og norðurhluta Rauðarárstígs svo sem hjólastæðum.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211