Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 415
12. október, 2012
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 9. október 2012 þar sem sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu á einni hæð sem verður stjórnstöð á norð-austurhlið hússins sbr. erindin BN042573 og BN043936 á lóð nr. 4 við Klettagarða.
Stækkun viðbyggingar: 6,0 ferm., 16,9 rúmm.
8.500 + 1.436
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211