Stöðuleyfi - gámur
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 658
17. nóvember, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 14. nóvember 2017 þar sem sótt er um leyfi til að koma fyrir skilti fyrirtækisins sem er 126 ferm. heill flötur sem festur er á álramma og er hvorki ljósaskilti né flettiskilti að ræða og fer á vesturhlið hús að Kringlumýrarbraut á lóð nr. 38 við Borgartún.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109036 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020211